JÓLAKÖTTURINN – SÖGUMAÐUR

Velkomin á þetta hættusvæði. Hér býr jólakötturinn með jólakettlingnum sínum. Við vitum að jólakötturinn er ekki eins hræðilegur og hann var í gamla daga en það er vissara að fara varlega. Eru þið búin að syngja fyrir jólakettina? Sumir halda að jólakettirnir verði svo mjúkir og góðir ef það sungið fallega fyrir þá. Langar ykkur til að heyra meira um jólaköttinn? 

Ef þið skannið kóða 3 getið þið hlustað á kvæðið hans Jóhannesar úr Kötlum um jólaköttinn og ef þið skannið kóða 4 getið þið getið hlustað á Björk syngja lagið hennar Ingibjargar Þorbergs sem hún samdi við kvæði Jóhannesar.