VELKOMIN – SÖGUMAÐUR

Hjartanlega velkomin í Garðalund. Eins og sjá má á kortinu leynist margt skemmtilegt í skóginum sem þið getið haft sem hluta af ykkar eigin jólaævintýraferð. Þið ráðið ferðinni og okkur langar til að vekja athygli á því að víða er að finna QR- kóða sem hafa að geyma sögur, vísur og lög til að auka enn frekar á upplifunina.  

Svo segjum við góða skemmtun í ykkar eigin jólaævintýraferð og njótiði vel.